Vorum að koma í hús eftir að hafa varið helginni í Buzios - algjörum dýrðarbæ hér norður af borginni. Þetta er í annað skiptið sem við gerum okkur ferð og þær eiga eflaust eftir að verða fleiri. Set inn almennilegar myndir seinna, þetta er bara úr farsímanum eins og flestar þær myndir sem ég tek dags daglega.
Sunday, November 8, 2009
Buzios
Vorum að koma í hús eftir að hafa varið helginni í Buzios - algjörum dýrðarbæ hér norður af borginni. Þetta er í annað skiptið sem við gerum okkur ferð og þær eiga eflaust eftir að verða fleiri. Set inn almennilegar myndir seinna, þetta er bara úr farsímanum eins og flestar þær myndir sem ég tek dags daglega.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment